BÍLL OG TOPPTJALD FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR

Ferðalagið verður
svo einfalt og þæginlegt

FRELSIÐ ER YNDISLEGT

Þeir sem hafa reynsluna af þessum ferðamáta vilja ekkert annað. Frelsið er yndislegt þegar hægt er að ferðast um langið á fjórhóladrifnum bíl með topptjald á þakinu. Þú einfaldlega tjaldar þar sem þú stoppar og það að tekur aðeins nokkrar mínútur að setja tjaldið upp. Það er einnig mikill kostur að þurfa ekki að leita að miklu plássi á tjaldsvæðunum. Þessi tjöld eru eins og sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður - þola mikinn vind og rigningu. Þú þarft ekki pláss fyrir tjaldið, dýnur eða kodda og það er ótrúlega þægilegt að sofa á dýnunni sem fylgir. Svo er sérstaklega einfalt með þessum ferðamáta að hlýða Víði og halda í 4 metra regluna

Lorem ipsum dolor
sit amet, consectetur adipiscing elit. Sed euismod orci erat, at tristique lacus maximus vel. Etiam suscipit fringilla vehicula. Nam condimentum urna a mattis pellentesque.

Lorem ipsum dolor
sit amet, consectetur adipiscing elit. Sed euismod orci erat, at tristique lacus maximus vel. Etiam suscipit fringilla vehicula. Nam condimentum urna a mattis pellentesque.

Lorem ipsum dolor
sit amet, consectetur adipiscing elit. Sed euismod orci erat, at tristique lacus maximus vel. Etiam suscipit fringilla vehicula. Nam condimentum urna a mattis pellentesque.

Lorem ipsum dolor
sit amet, consectetur adipiscing elit. Sed euismod orci erat, at tristique lacus maximus vel. Etiam suscipit fringilla vehicula. Nam condimentum urna a mattis pellentesque.

SÉRSTAKT TILBOÐ Á ÞESSUM TVEIMUR

Dacia Duster 4x4 + Roof Tent for 2 pax.

Tegund Ábyrgist

Árgerð 2022-2023
  • Beinskiptur
  • 4WD
  • 2 Farþegar
  • 5 Dyra
  • 3 Ferðatöskur
  • Dísel
  •  

INNIFALIÐ Í LEIGUNNI

• Vandað topptjald
• Dýna og tveir koddar
• Hefðbundnar tryggingar
• Afsláttur af eldsneyti

Lotus bíður upp á mikið úrval af bílum sem henta vel í ferðasumarið mikla.